Hjá Borgarverki starfar fjölbreyttur hópur fólks og leitum við reglulega að jákvæðu fólki til að bæta í góða starfshópinn okkar. Ef þú hefur áhuga á að starfa á lifandi vinnustað hvetjum við þig til að leggja inn umsókn með því að senda okkur skilaboð á netfangið arna@borgarverk.is. Helstu upplýsingar og réttindi þurfa að koma fram og mælt er með því að ferilskrá fylgi umsókn.