Vegna eldgoss við Litla-Hrút hefur Borgarverk ehf. unnið hörðum höndum að lagfæra Krýsuvíkurveginn ef ské kynni að Suðurstrandarvegur lokast. Setja þyrfti ný ræsi sem og nýtt undirlag og að lokum var vegurinn klæddur.
Framúrskarandi fyrirtæki sjöunda árið í röð
Borgarverk hlýtur jafnlaunavottun
Gatnagerð á Selfossi – Björkustykki
Nýtt hverfi á Selfossi í landi Jórvíkur
Yfirlagnir á Vestur- og Norðursvæði 2021, blettanir
Borgarverk var með lægsta tilboð í verkið Yfirlagnir á Vestursvæði og Norðursvæði 2021, blettanir með klæðingu. Helstu magntölur á ári eru: Blettun á Vestursvæði með klæðingu: 180.000 m2 Blettun á Norðursvæði með klæðingu: 150.000 m2 Flutningur steinefna: 3.600 m3 Flutningur
Íbúðahverfi í Bjargslandi II Borgarnesi

Þann 11. mars 2021 var fyrsta skóflustunga tekin að fyrsta áfanga nýs íbúðarhverfis í Bjargslandi. Borgarverk mun ásamt samstarfsaðilum Steypustöðin og Eiríkur Ingólfsson ehf sjá um framkvæmdirnar. Við sama tækifæri var undirritaður rammasamningur um samstarf milli framkvæmdaaðila og sveitarfélags um