
Mánudaginn 22. febrúar 2021 var fyrsta skóflustungan tekin að 2. áfanga gatnagerðar og lagna í Björkustykki á Selfossi. Um umfangsmesta gatnaverkefni í sögu sveitarfélagsins er að ræða og er Borgarverk framkvæmdaraðili. Áætluð verklok eru í júní 2024.
Myndirnar eru fengnar af vef Arborg.is.

Gatnagerð á Selfossi – Björkustykki
