Föstudaginn 12. mars var fyrsta skóflustungan tekin að nýju 350 íbúða hverfi á Selfossi í landi Jórvíkur.  Akurhólar ehf er eigandi landsins og framkvæmdaraðili á svæðinu en Borgarverk ehf sér um alla jarðvinnu og gatnagerð í hverfinu. Um talsvert stórt verkefni er því að ræða og er gert ráð fyrir að fyrri áfanga ljúki í október 2021 en seinni áfanga í maí 2022.

Myndirnar eru fengnar af vef Sunnlenska.is.

 

Nýtt hverfi á Selfossi í landi Jórvíkur