Sjöunda árið í röð sem Borgarverk ehf. hefur hlotið viðurkenningu sem Framúrskarandi fyrirtæki að mati Creditinfo. Það eru einungis 2% íslenskra fyrirtækja sem teljast framúrskarandi árið 2022.
Framúrskarandi fyrirtæki sjöunda árið í röð

Sjöunda árið í röð sem Borgarverk ehf. hefur hlotið viðurkenningu sem Framúrskarandi fyrirtæki að mati Creditinfo. Það eru einungis 2% íslenskra fyrirtækja sem teljast framúrskarandi árið 2022.
Borgarverk hefur hlotið jafnlaunavottun og heimild Jafnréttisstofu til að nota jafnlaunamerkið. Í því felst að staðfest er að Borgarverk hefur fengið vottun á jafnlaunakerfi sínu samkvæmt jafnlaunastaðli ÍST 85:2012 og uppfyllir öll skilyrði hans. Jafnlaunavottunin veitir staðfestingu á því að
Mánudaginn 22. febrúar 2021 var fyrsta skóflustungan tekin að 2. áfanga gatnagerðar og lagna í Björkustykki á Selfossi. Um umfangsmesta gatnaverkefni í sögu sveitarfélagsins er að ræða og er Borgarverk framkvæmdaraðili. Áætluð verklok eru í júní 2024. Myndirnar eru fengnar
Föstudaginn 12. mars var fyrsta skóflustungan tekin að nýju 350 íbúða hverfi á Selfossi í landi Jórvíkur. Akurhólar ehf er eigandi landsins og framkvæmdaraðili á svæðinu en Borgarverk ehf sér um alla jarðvinnu og gatnagerð í hverfinu. Um talsvert stórt
Borgarverk var með lægsta tilboð í verkið Yfirlagnir á Vestursvæði og Norðursvæði 2021, blettanir með klæðingu. Helstu magntölur á ári eru: Blettun á Vestursvæði með klæðingu: 180.000 m2 Blettun á Norðursvæði með klæðingu: 150.000 m2 Flutningur steinefna: 3.600 m3 Flutningur
Þann 11. mars 2021 var fyrsta skóflustunga tekin að fyrsta áfanga nýs íbúðarhverfis í Bjargslandi. Borgarverk mun ásamt samstarfsaðilum Steypustöðin og Eiríkur Ingólfsson ehf sjá um framkvæmdirnar. Við sama tækifæri var undirritaður rammasamningur um samstarf milli framkvæmdaaðila og sveitarfélags um