Sjöunda árið í röð sem Borgarverk ehf. hefur hlotið viðurkenningu sem Framúrskarandi fyrirtæki að mati Creditinfo. Það eru einungis 2% íslenskra fyrirtækja sem teljast framúrskarandi árið 2022.

 

 

Framúrskarandi fyrirtæki sjöunda árið í röð