Vegna eldgoss við Litla-Hrút hefur Borgarverk ehf. unnið hörðum höndum að lagfæra Krýsuvíkurveginn ef ské kynni að Suðurstrandarvegur lokast. Setja þyrfti ný ræsi sem og nýtt undirlag og að lokum var vegurinn klæddur.

 

 

Krýsuvíkurvegur