Þann 11. mars 2021 var fyrsta skóflustunga tekin að fyrsta áfanga nýs íbúðarhverfis í Bjargslandi. Borgarverk mun ásamt samstarfsaðilum Steypustöðin og Eiríkur Ingólfsson ehf sjá um framkvæmdirnar. Við sama tækifæri var undirritaður rammasamningur um samstarf milli framkvæmdaaðila og sveitarfélags um uppbyggingu íbúðahverfis í Bjargslandi.

 

 

 

Íbúðahverfi í Bjargslandi II Borgarnesi