Klæðningarflokkur frá Borgarverk ehf. er að hefja í dag lagningu klæðningar við Örlygshafnarveg. Um er að ræða 6 km kafla sem nær frá Skápadal að Hvalskerjum. Fyrirhugað er að framkvæmdum lýkur í byrjun júlí.

Örlygshafnarvegur