Vegna heitavatnsleysi Suðurnesjabúa þegar hitaveituæðin frá Svartsengi fór undir hraun fékk Borgarverk ósk frá Veitum um að taka þátt í Trukkaveitunni þar sem heitt vatn var flutt í tankbílum til að fylla á tanka á Suðurnesjum. Við erum stolt af okkar starfsfólki sem fór strax í málið og keyrði sleitulaust heitt vatn milli Hafnarfjarðar og Suðurnesja þangað til tilkynnt var um að unnið hefði verið hetjudáð að koma lögninni inn á undan áætlun.

Trukkaveitan