Borgarverk ehf. hefur náð þeim árangri að vera Framúrskarandi fyrirtæki að mati Creditinfo. Aðeins 1,7% fyrirtækja á Íslandi náðu þeim árangri árið 2016.

Framúrskarandi fyrirtæki 2016