Kveldúlfsgata Borgarnesi

Borgarverk hefur staðið fyrir framkvæmdum í Kveldúlfsgötu í Borgarnesi fyrir hönd sveitarfélagsins Borgarbyggðar. Framkvæmdir hófust haustið 2015 en upphaflega stóð aðeins til að endurnýja lagnir og gangstéttar.  Gerður hefur verið viðaukasamningur við Borgarverk um jarðvegsskipti og malbikun.