Borgarverk hefur staðið fyrir framkvæmdum í Kveldúlfsgötu í Borgarnesi fyrir hönd sveitarfélagsins Borgarbyggðar. Framkvæmdir hófust haustið 2015 en upphaflega stóð aðeins til að endurnýja lagnir og gangstéttar.  Gerður hefur verið viðaukasamningur við Borgarverk um jarðvegsskipti og malbikun. Fyrirhuguð verklok eru í júlí 2017.

Kveldúlfsgata Borgarnesi

Skildu eftir svar