Sveitarfélagið Árborg hefur samið við Borgarverk ehf. um lagningu klæðningar á Austur- og Suðurhóla austan Akralands á Selfossi. Verkinu á að vera lokið 30. júní 2017.

Opnun útboðs: Suðurhólar

Mynd: sunnlenska.is/Helga R. Einarsdóttir

Suðurhólar Selfossi