Vegna eldgoss við Litla-Hrút hefur Borgarverk ehf. unnið hörðum höndum að lagfæra Krýsuvíkurveginn ef ske kynni að Suðurstrandarvegur lokast. Setja þurfti ný ræsi sem og nýtt undirlag og að lokum var vegurinn klæddur.
Krýsuvíkurvegur

Vegna eldgoss við Litla-Hrút hefur Borgarverk ehf. unnið hörðum höndum að lagfæra Krýsuvíkurveginn ef ske kynni að Suðurstrandarvegur lokast. Setja þurfti ný ræsi sem og nýtt undirlag og að lokum var vegurinn klæddur.
Sjöunda árið í röð sem Borgarverk ehf. hefur hlotið viðurkenningu sem Framúrskarandi fyrirtæki að mati Creditinfo. Það eru einungis 2% íslenskra fyrirtækja sem teljast framúrskarandi árið 2022.
Borgarverk hefur hlotið jafnlaunavottun og heimild Jafnréttisstofu til að nota jafnlaunamerkið. Í því felst að staðfest er að Borgarverk hefur fengið vottun á jafnlaunakerfi sínu samkvæmt jafnlaunastaðli ÍST 85:2012 og uppfyllir öll skilyrði hans. Jafnlaunavottunin veitir staðfestingu á því að
Mánudaginn 22. febrúar 2021 var fyrsta skóflustungan tekin að 2. áfanga gatnagerðar og lagna í Björkustykki á Selfossi. Um umfangsmesta gatnaverkefni í sögu sveitarfélagsins er að ræða og er Borgarverk framkvæmdaraðili. Áætluð verklok eru í júní 2024. Myndirnar eru fengnar
Föstudaginn 12. mars var fyrsta skóflustungan tekin að nýju 350 íbúða hverfi á Selfossi í landi Jórvíkur. Akurhólar ehf er eigandi landsins og framkvæmdaraðili á svæðinu en Borgarverk ehf sér um alla jarðvinnu og gatnagerð í hverfinu. Um talsvert stórt
Borgarverk var með lægsta tilboð í verkið Yfirlagnir á Vestursvæði og Norðursvæði 2021, blettanir með klæðingu. Helstu magntölur á ári eru: Blettun á Vestursvæði með klæðingu: 180.000 m2 Blettun á Norðursvæði með klæðingu: 150.000 m2 Flutningur steinefna: 3.600 m3 Flutningur
Þann 11. mars 2021 var fyrsta skóflustunga tekin að fyrsta áfanga nýs íbúðarhverfis í Bjargslandi. Borgarverk mun ásamt samstarfsaðilum Steypustöðin og Eiríkur Ingólfsson ehf sjá um framkvæmdirnar. Við sama tækifæri var undirritaður rammasamningur um samstarf milli framkvæmdaaðila og sveitarfélags um
Klæðningarflokkur frá Borgarverk ehf. er að hefja í dag lagningu klæðningar við Örlygshafnarveg. Um er að ræða 6 km kafla sem nær frá Skápadal að Hvalskerjum. Fyrirhugað er að framkvæmdum lýkur í byrjun júlí.
Í meðfylgjandi slóð má finna myndband frá framkvæmdunum við Kveldúlfsgötuna og sýnir stöðuna eins og hun var í byrjun júní.
Sveitarfélagið Árborg hefur samið við Borgarverk ehf. um endurnýjun veitulagna, jarðvegsskipti og malbikun á Kirkjuveginum á Selfossi. Fyrirhuguð verklok eru í júní 2017.