Sjöunda árið í röð sem Borgarverk ehf. hefur hlotið viðurkenningu sem Framúrskarandi fyrirtæki að mati Creditinfo. Það eru einungis 2% íslenskra fyrirtækja sem teljast framúrskarandi árið 2022.
Borgarverk hlýtur jafnlaunavottun
Gatnagerð á Selfossi – Björkustykki
Nýtt hverfi á Selfossi í landi Jórvíkur
Yfirlagnir á Vestur- og Norðursvæði 2021, blettanir
Borgarverk var með lægsta tilboð í verkið Yfirlagnir á Vestursvæði og Norðursvæði 2021, blettanir með klæðingu. Helstu magntölur á ári eru: Blettun á Vestursvæði með klæðingu: 180.000 m2 Blettun á Norðursvæði með klæðingu: 150.000 m2 Flutningur steinefna: 3.600 m3 Flutningur
Íbúðahverfi í Bjargslandi II Borgarnesi

Þann 11. mars 2021 var fyrsta skóflustunga tekin að fyrsta áfanga nýs íbúðarhverfis í Bjargslandi. Borgarverk mun ásamt samstarfsaðilum Steypustöðin og Eiríkur Ingólfsson ehf sjá um framkvæmdirnar. Við sama tækifæri var undirritaður rammasamningur um samstarf milli framkvæmdaaðila og sveitarfélags um